Skip to main content

Æfingasalur

Nýr æfingasalur hefur verið innréttaður. Í honum eru ýmis tæki til að auka þol og kraft og meiri möguleikar á hópþjálfun en einnig einstaklingsþjálfun eftir þörfum.

Æfingasalur fyrir börn

Nýlega hefur verið innréttaður sérstakur æfingasalur fyrir börn með þarfir þeirra í huga og einnig eru komin mörg ný og skemmtileg leikföng til að örva skynjun og hreyfiþroska. Eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan líkar börnunum þetta umhverfi vel.


Meðferðarherbergi

Þrjú meðferðarherbergi eru til staðar, öll búin nauðsynlegum búnaði.

Viðtalsherbergi

Eitt viðtalsherbergi er einnig í húsnæðinu.  Það nýtist bæði fyrir fasta starfsmenn en einnig fyrir utanaðkomandi sérfæðinga til skammtímanokunar.