Almenn sjúkraþjálfun

medferdÍ fyrsta tímanum fer fram skoðun og fræðsla um vandamálið. Í framhaldi hefst meðferð og rætt verður um hvernig áframhaldandi meðferð verður hagað. Að skoðun lokinni eru niðurstöður sendar viðkomandi lækni.