Eftir fund um hertar reglur um sóttvarnir föstudaginn 30. október er sjúkraþjálfurum heimilt að starfa áfram með núverandi reglum:
- Ekki séu fleiri enn 10 manns í sama rými.
- Grímuskylda fyrir 6 ára og eldri
- Fara áfram eftir öllum reglum almannavarna um hreinlæti og sótthreinsun.