Fjarsjúkraþjálfun

Eins og áður hefur kominn fram verður Sjúkraþjálfunarstöðin Heilsuleiðir lokuð um óákveðinn tíma vegna COVID-19 faraldurs.

Á meðan þetta tímabunda ástand varir mun ég bjóða upp á fjarmeðferð í gegnum kerfi sem kallast Healo. Í gegnum það  geta skjólstæðingar komist í sambandi við mig  og viðhaldið þannig sínu meðferðarplani.

Þeir skjólstæðingar sem hafa áhuga á að nota  þetta fjarmeðferðarkerfi  geta sent mér  fyrirspurn á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. þar sem frekari spurningum um kerfið verður svarað.

Ég vona að þið sýnið þessum aðgerðum skilning og hvet  ykkur að halda áfram að rækta líkama og sál á  erfiðum  tímum.

Hlakka til að taka aftur á móti ykkur þegar aðstæður leyfa.

Gætið að heilsunni.  Við  erum öll almannavarnir.