Heilsuleiðir ehf hafa nýlega tekið í notkun höggbylgjutæki. Það er mikið notað við meðhöndlun tennisolnboga, hælspora og vöðvafestinga í öxlum, hnjám og lærum. Einnig mikið notað á svokallaða kveikipunkta í vöðvum.
Þeir skjólstæðingar okkar sem hafa fengið meðferð með höggbylgjutækinu eru mjög ánægðir og finnst það virka vel.